fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433

Einn besti leikmaður Rússa á HM sagður á leið til Everton

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 31. júlí 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að Everton á Englandi sé að eltast við vængmann Villarreal.

Leikmaðurinn umtalaði er hinn 27 ára gamli Denis Cheryshev sem spilar á vinstri vængnum hjá Villarreal.

Cheryshev var áður á mála hjá Real Madrid en hann fékk ekki mörg tækifæri til að sanna sig á Santiago Bernabeu.

Cheryshev vakti athygli á HM í Rússlandi en hann var einn besti leikmaður Rússa er liðið fór alla leið í 8-liða úrslit.

Cheryshev skoraði fjögur mörk fyrir Rússa í mótinu en hann byrjaði sem varamaður í fyrsta leik og kom sterkur inn í liðið.

Samkvæmt Marca hefur Everton áhuga á leikmanninum og gæti Gylfi Þór Sigurðsson því fengið nýjan samherja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari