fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

Evrópudeildin: Jói Berg spilaði í jafntefli – Burnley varð fyrir áfalli

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 20:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aberdeen 1-1 Burnley
1-0 Gary Mackay-Steven (víti, 19′)
1-1 Sam Vokes(80′)

Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn fyrir lið Burnley í dag sem mætti Aberdeen í undankeppni Evrópudeildarinnar.

Aberdeen komst yfir í leik kvöldsins á 19. mínútu leiksins er Gary Mackay-Steven skoraði úr vítaspyrnu.

Burnley lenti í áfalli strax í byrjun leiks er markvörðurinn Nick Pope þurfti að fara af velli vegna meiðsla.

Staðan var 1-0 fyrir Aberdeen þar til á 80. mínútu leiksins er varamaðurinn Sam Vokes jafnaði metin.

Það reyndist síðasta mark leiksins og er Burnley því í nokkuð góðri stöðu fyrir síðari viðureign liðanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Í gær

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?