fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Yfirgefur United ef Maguire kemur – Liverpool ræðir við Besiktas

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Chelsea er að íhuga að taka tilboði Barcelona í vængmanninn Willian. Spænska liðið bauð 65 milljónir punda í þennan 29 ára gamla leikmann. (Mail)

Chelsea hefur þá enn áhuga á að fá Anthony Martial, framherja Manchester United, í sumar. (Talksport)

Marcos Rojo er sá líklegasti til að yfirgefa United ef félagið nær samkomulagi við Leicester um kaup á Harry Maguire. (Mirror)

Útlit er fyrir það að Nabil Fekir, leikmaður Lyon, muni ekki ganga í raðir Liverpool í sumar. (Express)

Liverpool mun hins vegar ræða við Besiktas á næstu dögum í von um að tryggja sér varnarmanninn Domagoj Vida. (Star

Yerry Mina, leikmaður Barcelona, er á leið frá félaginu í sumar en Everton er líklegast til að tryggja sér þjónustu hans. (Goal)

Jack Grealish, leikmaður Aston Villa, mun segja nýjum eigendum félagsins að hann vilji komast til Tottenham. (Telegraph)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum