fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Southampton kaupir markvörð Manchester City

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton hefur fengið til sín markvörð fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni.

Markvörðurinn Angus Gunn skrifaði í kvöld undir samning á St. Mary’s en hann kemur frá Manchester City.

Þessi 22 ára gamli leikmaður gerir fimm ára samning við Southampton en hann fékk engin tækifæri á Etihad.

Þessi 22 ára gamli leikmaður var í láni hjá Norwich á síðustu leiktíð þar sem faðir hans, Bryan, spilaði lengi vel.

Gunn á að baki leiki fyrir yngri landslið Englands og var kallaður í aðalliðið fyrir vináttuleik gegn Brasilíu á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United