fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Umtiti staðfestir að United hafi áhuga á sér

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. apríl 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samuel Umtiti varnarmaður Barcelona hefur staðfest að Manchester United hafi áhuga á sér.

Franski varnarmaðurinn segir að fleiri lið hafi áhuga en hann hugsi fyrst og fremst um Barcelona.

Það er þó vitað að Umtiti er ósáttur með laun sín hjá Barcelona en félagið hefur ekki viljað hækka þau.

60 milljóna evra klásúla er í samningi hans. ,,Það er ekki bara Manchester United sem hefur áhuga, það eru fleiri félög. Nú hugsa ég samt bara um Barcelona,“ sagði Umtiti.

,,Við höfum ekki hafið neinar viðræður um nýjan samning.“

,,Klásúla mín er lág en ég hugsa ekki um hana. Ég hugsa bara um frammistöðuna innan vallar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi