fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
433

Umtiti staðfestir að United hafi áhuga á sér

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. apríl 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samuel Umtiti varnarmaður Barcelona hefur staðfest að Manchester United hafi áhuga á sér.

Franski varnarmaðurinn segir að fleiri lið hafi áhuga en hann hugsi fyrst og fremst um Barcelona.

Það er þó vitað að Umtiti er ósáttur með laun sín hjá Barcelona en félagið hefur ekki viljað hækka þau.

60 milljóna evra klásúla er í samningi hans. ,,Það er ekki bara Manchester United sem hefur áhuga, það eru fleiri félög. Nú hugsa ég samt bara um Barcelona,“ sagði Umtiti.

,,Við höfum ekki hafið neinar viðræður um nýjan samning.“

,,Klásúla mín er lág en ég hugsa ekki um hana. Ég hugsa bara um frammistöðuna innan vallar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Í gær

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Í gær

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“