fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433

Jóhann Berg í skýjunum með nýjasta liðsfélaga sinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. mars 2018 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Burnley er aftar sáttur með nýjasta liðsfélaga sinn, Aaron Lennon.

Lennon gekk til liðs við Burnley í janúarglugganum en hann kom til félagsins frá Everton.

Þeir hafa skipt kantstöðunum á milli sín og það samstarf virðist ganga vel en liðið vann frábæran 2-1 sigur á Everton í síðustu umferð.

„Við erum góðir saman inn á vellinum. Þetta voru góð kaup hjá félaginu að fá hann inn,“ sagði Jóhann.

„Hann er frábær leikmaður sem hefur spilað fyrir mörg stór félög og hann býr yfir gríðarlega mikilli reynslu.“

„Það var gott að fá hann inn í hópinn og hvað mig sjálfan varðar þá er ég ánægður með mitt framlag og ég vil halda því áfram.“

„Við sem kantmenn viljum skora og leggja upp mörk. Við höfum verið að búa til færi fyrir framherja okkar og vonandi heldur það áfram,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Galdraði KR upp úr fallsæti og nálægt efri hluta deildarinnar

Galdraði KR upp úr fallsæti og nálægt efri hluta deildarinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta vera stóra áhyggjuefnið í Kópavoginum

Kristján Óli segir þetta vera stóra áhyggjuefnið í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Willum og Alfons gætu fengið áhugaverðan samherja

Willum og Alfons gætu fengið áhugaverðan samherja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segja Liverpool hafa látið vita hver verðmiðinn er

Segja Liverpool hafa látið vita hver verðmiðinn er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingaliðið að eltast við fyrrum leikmann Arsenal og Liverpool

Íslendingaliðið að eltast við fyrrum leikmann Arsenal og Liverpool