fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Myndband: Harðjaxlinn Chiellini grét er hann ræddi um Astori

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. mars 2018 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgio Chiellini varnarmaður Juventus átti erfitt með að ræða fráfal Davide Astori varnarmanns Fiorentina í gær.

Chiellini var spurður um fráfall Astori eftir sigur liðsins á Tottenham í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær.

Jarðaför Astori er í gangi núna og þangað er Chiellini mættur en hann og Astori léku saman í ítalska landsliðinu.

,,Hann er alltaf í hjarta mínu, á morgun (Í dag) förum við og segjum bless í síðasta sinn,“ sagði Chiellini.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Högg fyrir Manchester United

Högg fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“