fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433

Litlar líkur á að Liverpool fái Rakitic

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. mars 2018 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vonir Liverpool um að krækja í Ivan Rakitic miðjumann Barcelona eru ekki miklar.

Rakitic er 29 ára gamall og töldu fjölmiðlar á Spáni að hann færi í sumar.

Nú greina hins vegar spænskir fjölmiðlar frá því að Rakitic sé áfram í plönum Börsunga og nýr samningur sé á borðinu.

Jurgen Klopp vill bæta við miðjumanni í sumar og Rakitic sem er eins góður og menn verða var orðaður við félagið.

Miðjumaðurinn frá Króatíu er hins vegar ekki á förum samkvæmt fréttum dagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“