fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433

Umtiti vill þrefalda laun sín – United tilbúið á kantinum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. mars 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samuel Umtiti varnarmaður Barcelona gæti farið frá félaginu í sumar og Manchester United ku hafa áhuga á að kaupa hann.

Umtiti er öflugur franskur varnarmaður en hann er með samning ti 2021 en það er hægt að kaupa hann á 60 milljónir evra.

,,Það er ljóst að Umtiti er að spila tvo leiki, hann segir Barcelona að hann vilji vera áfram,“ sagði Umtiti.

,,Að sama skapi vill hann þrefalda laun sín og það er ekki venjan að Barcelona framlengi við menn á öðru tímabili.“

,,Manchester United er tilbúið til að virkja klásúlu hans miðað við allar sögurnar, viðræður milli Barcelona og Umtiti eru ekki lengur í gangi og Börsungar eru ekki jafn jákvæðir og áður að hann verði áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gareth Owen ráðinn tæknilegur ráðgjafi Vals

Gareth Owen ráðinn tæknilegur ráðgjafi Vals
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar
433Sport
Í gær

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“