fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433

Einkunnir leikmanna Liverpool á leiktíðinni – Salah og Firmino bestir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. mars 2018 15:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur verið að spila vel á þessari leiktíð og situr liðið sem stendur í þriðja sæti deildarinnar með 63 stig.

Þá er liðið komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar þar sem að Liverpool mætir Manchester City.

Fyrri leikur liðanna fer fram þann 3. apríl næstkomandi en sá síðari fer fram á Etihad þann 10. apríl.

Mohamed Salah hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili með félaginu og er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 28 mörk.

Mirror tók saman einkunnir leikmanna liðsins yfir tímabilið og má sjá þær hér fyrir neðan.

Simon Mignolet – 4
Loris Karius – 6
Virgil van Dijk – 7
Dejan Lovren – 6
Joe Gomez – 7
Ragnar Klavan – 5
Alberto Moreno – 5
Andrew Robertson – 7
Joel Matip – 5
Trent Alexander-Arnold – 7
Georginio Wijnaldum – 5
James Milner – 6
Philippe Coutinho – 6
Jordan Henderson – 6
Marko Grujic – 4
Adam lallana – 4
Alex Oxlade-Chamberlain – 7
Emre Can – 7
Roberto Firmino – 8
Mohamed Salah – 9
Daniel Sturridge – 4
Sadio Mane – 7
Danny Ings – 5
Dominic Solanke – 5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Landafræðikennari með tösku sem kostar tæpar 2 milljónir

Landafræðikennari með tösku sem kostar tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“
433Sport
Í gær

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans
433Sport
Í gær

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari