fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433

Sex miðjumenn á óskalista Mourinho fyrir sumarið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. mars 2018 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United ætlar sér að styrkja miðsvæðið hjá sér í sumar.

Michael Carrick er að leggja skóna á hilluna og þá er framtíð Marouane Fellaini í mikilli óvissu þessa stundina.

Hann hefur ekki viljað framlengja samning sinn við félagið og gæti því farið frítt frá United í sumar.

Mirror greinir frá því að Mourinho vilji fá tvo nýja miðjumenn til félagsins í sumar og hafa margir heimsklassa leikmenn verið nefndir til sögunnar.

Samkvæmt miðlinum er Portúgalinn nú að skoða sex miðjumenn sem gæti komið á Old Traffor í sumar en listann má sjá hér fyrir neðan.

Arturo Vidal (Bayern Munich)
Marco Verratti (PSG)
Jean-Michael Seri (Nice)
Fred (Shakhtar Donetsk)
Jorginho (Napoli)
Sergej Milinkovic-Savic (Lazio)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Scholes botnar ekkert í þessari ákvörðun United í sumar – Sömu mistök ítrekað

Scholes botnar ekkert í þessari ákvörðun United í sumar – Sömu mistök ítrekað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hetja gærdagsins sem kostaði milljarða í sumar vakti athygli hjá lággjaldaflugfélagi

Hetja gærdagsins sem kostaði milljarða í sumar vakti athygli hjá lággjaldaflugfélagi
433Sport
Í gær

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“
433Sport
Í gær

Loksins sigur hjá lærisveinum Ólafs Inga

Loksins sigur hjá lærisveinum Ólafs Inga