fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433

Drogba útskýrir af hverju Paul Pogba fær lítið að spila hjá Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. mars 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United er að ganga í gegnum erfiða tíma hjá félaginu sínu þessa dagana.

Hann var keyptur til félagsins sumarið 2016 fyrir tæplega 90 milljónir punda og voru miklar vonir bundnar við leikmanninn.

Hann hefur hins vegar ekki verið að spila vel í undanförnum leikjum og er nú kominn á bekkinn hjá United og virðist Jose Mourinho, stjóri liðsins vera búinn að missa trúna á leikmanninum.

Didier Drogba, fyrrum lærisveinn Jose Mourinho telur hins vegar að stjórinn sé að reyna kveikja í leikmanninum, með því að geyma hann á bekknum.

„Við rifumst oft á tíðum, ég og Mourinho en hann mun aldrei ráðast á neinn sem honum líkar ekki vel við,“ sagði Drogba.

„Hann er mjög hrifinn af Paul en hann vill að hann sýni meiri ábyrgð, bæði innan vallar sem utan,“ sagði Drogba að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Í gær

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“