fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433

Tíu efnilegustu leikmenn í heimi – Donnarumma efstur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2018 13:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

CIES Football Observatory hefur tekið saman lista yfir tíu efnilegstu knattspyrnumenn í boltanum í dag.

Leikmenn þurfa að vera fæddir árið 1998 eða síðar til að komast á listann.

Þarna má finna marga geggjaða lykilmenn en þar á meðal er Gianlugii Donnarumma, Kylian Mbappe og fleiri góðir.

Donnarumma er efstur á listanum en Everton og Fulham eiga bæði leikmenn á listanum.

Listinn er hér að neðan

Tíu efnilegustu:
1 – Gianluigi Donnarumma (AC Milan)
2 – Alban Lafont (Toulouse)
3 – Kylian Mbappe (PSG)
4 – Christian Pulisic (Dortmund)
5 – Malang Sarr (Nice)
6 – Dayot Upamecano (RB Leipzig)
7 – Tom Davies (Everton)
8 – Matthijs de Ligt (Ajax)
9- Kai Havertz (Bayer Leverkusen)
10 – Ryan Sessegnon (Fulham)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“