fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Ólafur hefur stutt Manchester United í 40 ár: Nú er nóg komið! „Í dag skammast ég mín“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 6. desember 2018 15:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United eru margir hverjir að fá ógeð af því, á hvaða vegferð félagið er á þessa dagana.

Undir stjórn Jose Mourinho er félagið í krísu, stefnulaust og stjörnuleikmenn standa ekki undir væntingum. Sumir kenna stjóranum um en aðrir setja ábyrgðina á leikmenn.

Íslendingur að nafni, Ólafur ritar pistil í stuðningsmannagrúbbu Manchester United á Íslandi, þar lýsir áhyggjum sínum af stöðu félagsins.

,,Ég hef stutt Man.Utd í 40 ár. En í dag skammast ég mín fyrir að vera stuðningsmaður Man.Utd,“ skrifar Ólafur.

,,Fyrir hvað stóð Old.Trafford? Leikhús draumana! Fyrir hvað stendur Old. Trafford í dag? Leikhús martraða og leiðinlega knattspyrnu.“

Þurfa leikmenn ekki að sýna ástríðu og virðingu fyrir að klæðast treyju Man.Utd þó árið sé 2018?

Fleiri taka undir orð Ólafs en ljóst er að Mourinho fer að missa starfið sitt ef gengi liðsins fer ekki batnandi.

Pistill Ólafs í heild:
Góðan daginn Manchester stuðningsmenn.
Ég hef stutt Man.Utd í 40 ár. En í dag skammast ég mín fyrir að vera stuðningsmaður Man.Utd
Fyrir hvað stóð Old.Trafford? Leikhús draumana!
Fyrir hvað stendur Old. Trafford í dag?
Leikhús martraða og leiðinlega knattspyrnu.
Ég hef verið að flakka á milli vefmiðla í dag.
Er ég einn um að vonast eftir að sjá
(Mourinho rekinn staðfest) ? Hvað á þetta lengi að ganga? Tímir Ed ekki að borga uppsagnarfrestinn?
Ed þarf líka að stíga til hliðar og selja klúbbinn.
Er engin metnaður en til staðar hjá United?
Snýst þetta bara núna um hárið á Fellaini? Hversu há laun Alexis fær og Hversu margar Followers Pogba fær á Instagram? Ferguson væri búinn að selja Smalling bara fyrir það hvað henn setur ofan í sig.
Hvar er metnaðurinn? Hvar er harkan?
Geta allir labbað inn í Man.Utd í dag?
Þurfa leikmenn ekki að sýna ástríðu og virðingu fyrir að klæðast treyju Man.Utd þó árið sé 2018?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag