fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433

Mourinho er búinn með afsakanirnar og á að búast við sparkinu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. október 2018 18:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, á að búast við því að fá sparkið frá félaginu á næstu vikum.

Þetta segir Paul Ince, fyrrum leikmaður United en hann segir að Mourinho sé búinn með afsakanirnar og getur lítið sagt lengur.

Mourinho hefur fengið þrjú ár til að sanna sig á Old Trafford og vill Ince meina að tími hans sé að renna út.

,,Hann vill spila varnarbolta og vinna þykkan 1-0 sigur en hann veit að leikmenn og stuðningsmenn sætta sig ekki við það. Það er rétt hjá þeim,“ sagði Ince.

,,Við erum á þriðja tímabili Mourinho. Hann er búinn með afsakanirnar. Þú hefur eytt mikið af peningum.“

,,Ef ég væri að þjálfa lið og hefði fengið þrjú ár og það væri augljóst að hlutirnir væru ekki að ganga upp þá myndi ég búast við að fá sparkið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Í gær

Mætti á hátíðina í algjörlega gegnsæjum fötum – Mynd

Mætti á hátíðina í algjörlega gegnsæjum fötum – Mynd
433Sport
Í gær

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“