fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433

Alderweireld íhugar að fara aftur til Hollands

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. október 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toby Alderweireld varnarmaður Tottenham gæti hugsað sér að fara aftur til Ajax einn daginn.

Alderweireld átti góðan tíma hjá hollenska félaginu, þar vann hann titla og varð að manni.

,,Aldrei, segja aldrei,“ sagði Alderweireld þegar hann var spurður um mögulega endurkomu til Amsterdam.

,,Þessa stundina er ég ekki að pæla í því, ég tel mig eiga nóg eftir á þessu stigi.“

,,Ég vil ekki verða 36 ára hjá Ajax og geta ekki labbað, mig langar að snúa aftur og gefa félaginu eitthvað til baka.“

,,Þetta er nálægt heimalandinu, ég á sterk tengsl við félagið. Þarna naut ég mín og varð meistari.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“