fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433Sport

Jón Þór Hauksson er nýr landsliðsþjálfari kvenna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. október 2018 14:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur staðfest ráðningu sína á næsta kvennalandsliðsþjálfara, það er Jón Þór Hauksson sem tekur við starfinu.

Jón Þór var síðasti þjálfari hjá Stjörnunni í Pepsi deild karla en áður starfaði hann hjá ÍA.

,,Ég er stoltur að fá tækifæri til að vinna að þessu verkefni næstu árin,“
sagði Jón Þór.

,,Ég get ekki beðið eftir því að byrja, ég hef fylgst vel með sem stuðningsmaður. Ég er þakklátur að fá tækifærið til að vinna þetta starf, næstu árin.“

Freyr Alexandersson lét af störfum sem þjálfari liðsins í haust en síðan hefur KSÍ unnið í málinu.

Ian Jeffs verður aðstoðarmaður Jóns Þórs með liðið. Jeffs var að stýra kvennaliði ÍBV áður.

,,Ég er ánægður með að hafa fengið Jeffs mér til aðstoðar, hann hefur víðtæka reynslu í þjálfun.“

Kvennalandsliðið hefur náð góðum árangri síðustu ár en fyrsta verkefni Jóns verður að koma liðinu á EM árið 2021.

Samningar þeirra eru til tveggja ára. Fyrstu leikir þeirra með liðið verða í janúar en þeir fá æfingahelgi í næsta mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Eiður Smári grínast í Gylfa eftir frábæra frammistöðu – Sjáðu hvað hann sagði

Eiður Smári grínast í Gylfa eftir frábæra frammistöðu – Sjáðu hvað hann sagði
433Sport
Í gær

Gylfi: Fallegt og blautt gras gerði De Gea erfitt fyrir

Gylfi: Fallegt og blautt gras gerði De Gea erfitt fyrir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Handtekinn eftir að ókunnugur maður hafði mætt heim til hans – Rándýr jakkaföt rifin

Handtekinn eftir að ókunnugur maður hafði mætt heim til hans – Rándýr jakkaföt rifin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Atli sakar þá um ömurleg vinnubrögð: Heyrði af þessu í fjölmiðlum – ,,Þú ert ekki bara allt í einu grafinn“

Atli sakar þá um ömurleg vinnubrögð: Heyrði af þessu í fjölmiðlum – ,,Þú ert ekki bara allt í einu grafinn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kvennalið Manchester United óstöðvandi – Fögnuðu sigri í deildinni

Kvennalið Manchester United óstöðvandi – Fögnuðu sigri í deildinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“