fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433

75 milljónir í hótelkostnað fyrir Mourinho í Manchester

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. október 2018 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Jose Mourinho stjóri Manchester United verður rekinn frá félaginu, þarf hann ekki að hafa áhyggjur af því að selja húsnæðið sitt.

Ástæðan er sú að Mourinho hefur alla tí búið að hóteli eftir að hann tók við United þann 6. júlí árið 2016.

Mourinho býr á Lowry hótelinu í borginni en fjölskylda hans býr í London, hún vildi vera þar áfram.

Mourinho ákvað því strax að vera bara á hóteli, Lowry hótelið er glæsilegt og er Mourinho með flottasta herbergið sem hótelið hefur.

Þar kostar nóttin 600 pund en Mourinho hefur því eytt 75 milljónum íslenskra króna í hótelkostnað á rúmum tveimur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Drullar yfir Gary Neville – „Ummæla-niðurgangur“

Drullar yfir Gary Neville – „Ummæla-niðurgangur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag aftur til Hollands

Ten Hag aftur til Hollands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun
433Sport
Í gær

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn