fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Þetta er skoðun Ryan Giggs á Jose Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. október 2018 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var þungt yfir Jose Mourinho þegar hann ræddi við fréttamenn á fundi snemma í morgun.

Stjóri Manchester United ákvað að færa fund við fréttamenn í gær, hann boðað þá til fundar klukkan 08:00 í morgun.

Hann ræðir iðulega við fréttamenn klukkan 13:00 en í dag vildi hann hittta þá fyrr.

Ryan Giggs, goðsögn hjá Manchester United vonar að Mourinho haldi starfi sínu.

,,Það eru erfiðir tímar,“ sagði Giggs um stöðu United.

,,Ég sagði síðast, hvað ætlar félagið að gera? Breyta núna og vera í sömu stöðu eftir ár eða tvo.“

,,Ég tel að Mourinho eigi að halda starfinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu