fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Mourinho gæti ekki verið meira sama um það sem Scholes sagði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. október 2018 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes fyrrum miðjumaður Manchester United hefur misst þolinmæðina á Jose Mourinho, stjóra Manchester United. Scholes var sérfræðingur í sjónvarpi í gær þegar United gerði markalaust jafntefli við Valencia.

Scholes var hissa að Mourinho væri í starfi eftir slæmt tap gegn West Ham um liðna helgi. ,,Ég sit hérna og er bara hissa að hann sé í starfi eftir laugardaginn, frammistaðan var það slæm,“ sagði Scholes.

,,Hann er alltaf að hrauna yfir leikmennina, hann lætur þá sem stýra félaginu heyra það, því hann fær ekki það sem hann vill. Hann ræður ekki við munninn á sér og hann er félaginu til skammar.“

Mourino er ekki mikið fyrir að hlusta á aðra og gefur lítið fyrir gagnrýni frá goðsögn, eins og Scholes.

,,Ég þarf ekki að vita hvað hann sagði, hann segir það sem hann vill segja,“ sagði Mourinho.

,,Ég hef ekki áhuga, ég hef ekki áhuga. Heiðarlega svarið er, ég hef ekki áhuga. Þetta er frjálst land, hann getur sagt það sem hann vill.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Í gær

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Í gær

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni