fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Óttar Bjarni fær samningi sínum við Stjörnuna rift – Orðaður við nokkur lið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 12:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óttar Bjarni Guðmundsson hefur fengið samingi sínum rift við Stjörnuna eftir tveggja ára skeið.

Óttar náði ekki að festa sig í sessi hjá Stjörnunni en hann hefur verið orðaður við Fyki og fleiri lið.

Stjarnan samþykkt ósk hans um að rifta samningi og skoðar hann nú sín mál.

Yfirlýsing Stjörnunnar:
Leiknismaðurinn góðkunni Óttar Bjarni Guðmundsson hefur ákveðið að leita á önnur mið og hafa Stjarnan og Óttar komist að samkomulagi um starfslok. Óttar kom til félagsins frá Leikni R. í upphafi árs 2017 og hefur staðið sig vel í sínu hlutverki enda frábær karakter og algjör toppmaður í alla staði. Stjarnan þakkar Óttari fyrir sitt framlag til félagsins.

Óttar Bjarni kveður félagið sem bikarmeistari!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum