fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

Óttar Bjarni fær samningi sínum við Stjörnuna rift – Orðaður við nokkur lið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 12:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óttar Bjarni Guðmundsson hefur fengið samingi sínum rift við Stjörnuna eftir tveggja ára skeið.

Óttar náði ekki að festa sig í sessi hjá Stjörnunni en hann hefur verið orðaður við Fyki og fleiri lið.

Stjarnan samþykkt ósk hans um að rifta samningi og skoðar hann nú sín mál.

Yfirlýsing Stjörnunnar:
Leiknismaðurinn góðkunni Óttar Bjarni Guðmundsson hefur ákveðið að leita á önnur mið og hafa Stjarnan og Óttar komist að samkomulagi um starfslok. Óttar kom til félagsins frá Leikni R. í upphafi árs 2017 og hefur staðið sig vel í sínu hlutverki enda frábær karakter og algjör toppmaður í alla staði. Stjarnan þakkar Óttari fyrir sitt framlag til félagsins.

Óttar Bjarni kveður félagið sem bikarmeistari!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu