fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433

Óttar Bjarni fær samningi sínum við Stjörnuna rift – Orðaður við nokkur lið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 12:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óttar Bjarni Guðmundsson hefur fengið samingi sínum rift við Stjörnuna eftir tveggja ára skeið.

Óttar náði ekki að festa sig í sessi hjá Stjörnunni en hann hefur verið orðaður við Fyki og fleiri lið.

Stjarnan samþykkt ósk hans um að rifta samningi og skoðar hann nú sín mál.

Yfirlýsing Stjörnunnar:
Leiknismaðurinn góðkunni Óttar Bjarni Guðmundsson hefur ákveðið að leita á önnur mið og hafa Stjarnan og Óttar komist að samkomulagi um starfslok. Óttar kom til félagsins frá Leikni R. í upphafi árs 2017 og hefur staðið sig vel í sínu hlutverki enda frábær karakter og algjör toppmaður í alla staði. Stjarnan þakkar Óttari fyrir sitt framlag til félagsins.

Óttar Bjarni kveður félagið sem bikarmeistari!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433
Í gær

Liverpool vill fá sinn mann til baka strax í janúarglugganum

Liverpool vill fá sinn mann til baka strax í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu