fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433

Var í sjokki eftir að hafa æft með Luke Shaw í fyrsta sinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Axel Tuanzebe varnarmaður Manchester United var í sjokki eftir að hafa æft með Luke Shwaw í fyrsta sinn.

Tuanzebe segir að það hafi verið ómögulegt að stoppa Shaw og hann hafi verið gott fordæmi fyrir sig.

,,Þú gleymir því ekki þegar þú æfir í fyrsta sinn með aðalliðinu, ég, Rashford og Devonte Redmond vorum boðaðir á æfingu. Þetta er ein erfiðasta æfing lífs míns,“ sagði Tuanzebe.

,,Ég var í U18 ára liðinu, við vorum að halda bolta og þetta var rosalega erfitt.“

,,Ég man eftir Luke Shaw á þessari æfingu, ég var í sjokki. Maður komst ekki nálægt honum, hann var algjör sprengja. Það var magnað.“

,,Eftir það var hann sá maður sem ég horfði til og ég ætlaði að ná honum, hann er svo sterkur og snöggur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Í gær

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Í gær

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða