fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

Mynd: Livermore ætlaði að hjóla í stuðnigsmann West Ham

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fauk í Jake Livermore miðjumann West Brom þegar liðið mætti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Livermore hafði verið tekinn af velli þegar hann ætlaði að rjúka upp í stúku.

Stuðingsmaður West Ham sagði eitthvað við Livermore sem reiddist og ætlaði að hjóla í manninn.

,,Það eina sem ég veit er að ég sá Jake á leið upp í stúku,“ sagði Alan Pardew stjóri West Ham.

,,Það er ekki möguleiki á því að hann hafi gert þetta nema að hann hafi verið móðgaður mikið. Það er það eina sem ég veit, ég hef ekki rætt við hann. Ég mun tala við hann og við förum yfir málið.“

Mynd af atvikinu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Í gær

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi