fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Jóhann Berg fékk hæstu einkunn hjá Burnley í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. september 2018 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru úr leik í deildarbikarnum eftir leik við Burton.

Burton leikur í þriðju efstu deild og hafði betur 2-1.

Jóhann lagði upp eina mark Burnley sem komst yfir í leiknum en þetta var þriðja stoðsending hans á örfáum dögum.

Tapið var mjög óvænt en miðað við einkunnargjöf Daily Mail þá var Jóhann besti leikmaður liðsins.

Kantmaðurinn er að komast á flug eftir meiðsli sem urðu til þess að hann gat ekki tekið þátt í síðasta verkefni landsliðsins.

Einkunnir Burnley (4-4-2): Heaton 6.5; Lowton 7, Long 7, Mee 6.5, Ward 6; Jóhann Berg 7.5, Defour 6.5 (Hendrick, 73, 5.5), Westwood 6.5, McNeil 6; Wood 6.5 (Vokes,, 80), Vydra 6 (Barnes, 71, 5.5)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount