fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Jóhann Berg fékk hæstu einkunn hjá Burnley í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. september 2018 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru úr leik í deildarbikarnum eftir leik við Burton.

Burton leikur í þriðju efstu deild og hafði betur 2-1.

Jóhann lagði upp eina mark Burnley sem komst yfir í leiknum en þetta var þriðja stoðsending hans á örfáum dögum.

Tapið var mjög óvænt en miðað við einkunnargjöf Daily Mail þá var Jóhann besti leikmaður liðsins.

Kantmaðurinn er að komast á flug eftir meiðsli sem urðu til þess að hann gat ekki tekið þátt í síðasta verkefni landsliðsins.

Einkunnir Burnley (4-4-2): Heaton 6.5; Lowton 7, Long 7, Mee 6.5, Ward 6; Jóhann Berg 7.5, Defour 6.5 (Hendrick, 73, 5.5), Westwood 6.5, McNeil 6; Wood 6.5 (Vokes,, 80), Vydra 6 (Barnes, 71, 5.5)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rændi 145 milljónum króna af bankareikningi þekkts einstaklings

Rændi 145 milljónum króna af bankareikningi þekkts einstaklings
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Í gær

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Í gær

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst