fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Pogba þakklátur Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba var allt í öllu í 0-3 sigri Manchester United á Young Boys í gær, um var að ræða fyrsta leik liðanna í Meistaradeild Evrópu.

Pogba skoraði fyrra mark sitt með frábæru skoti en það seinna kom af vítapunktinum.

Miðjumaðurinn hafði klikkað á síðustu spyrnu sinni en hann var ekki í nokkrum vafa um að taka spyrnuna.

,,Ég efaðist ekki í eina sekúndu, ég veit að klúðraði spyrnunni á undan. Joe Hart las mig þar, ég geri ekki sömu mistökin,“
sagði Pogba.

Pogba þakkar Jose Mourinho fyrir traustið en samband þeirra virðist vera að batna eftir erfiða tíma.

,,Ég fékk traustið frá samherjum mínum, þeir leyfðu mér að taka spyrnuna. Stjórinn hafði líka mikla trú á mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi