fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Rúnar Páll: Valur þarf að misstíga sig svakalega

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 20:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, viðurkennir það að það verði erfitt fyrir liðið að vinna titilinn eftir 1-1 jafntefli við KA í kvöld.

Stjarnan er nú þremur stigum á eftir Val er tvær umferðir eru eftir en Valur á eftir að spila við Keflavík sem er á botninum án sigurs.

,,Við fengum góð færi til að skora fleiri mörk og ég tala nú ekki um í blálokin þegar við fáum tvö mjög góð færi til að klára leikinn,“ sagði Rúnar.

,,Ef við hefðum skorað þessum mörk værum við í góðum málum en við vorum að mæta hörkuliði og áttum í basli með þá. Þeir voru aggressívir á móti okkur og við náðum ekki að spila okkar besta leik.“

,,Tölfræðilega getum við unnið titilinn en það er mjög erfitt. Valur þarf að misstíga sig svakalega svo það gerist.“

,,Við þurfum að klára okkar leiki til að eiga séns á þessu og megum ekki misstíga okkur meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Í gær

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík