fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433

Rúnar Páll: Valur þarf að misstíga sig svakalega

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 20:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, viðurkennir það að það verði erfitt fyrir liðið að vinna titilinn eftir 1-1 jafntefli við KA í kvöld.

Stjarnan er nú þremur stigum á eftir Val er tvær umferðir eru eftir en Valur á eftir að spila við Keflavík sem er á botninum án sigurs.

,,Við fengum góð færi til að skora fleiri mörk og ég tala nú ekki um í blálokin þegar við fáum tvö mjög góð færi til að klára leikinn,“ sagði Rúnar.

,,Ef við hefðum skorað þessum mörk værum við í góðum málum en við vorum að mæta hörkuliði og áttum í basli með þá. Þeir voru aggressívir á móti okkur og við náðum ekki að spila okkar besta leik.“

,,Tölfræðilega getum við unnið titilinn en það er mjög erfitt. Valur þarf að misstíga sig svakalega svo það gerist.“

,,Við þurfum að klára okkar leiki til að eiga séns á þessu og megum ekki misstíga okkur meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins