fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Mikil reiði eftir frammistöðu Íslands – ,,Tekur ekki víkingaklappið 6-0 undir, fjandinn hafi það!“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. september 2018 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið fékk skell í Þjóðadeildinni í dag er liðið heimsótti Sviss.

Ísland var að spila sinn fyrsta leik undir stjórn Erik Hamren en hann mun vilja gleyma þessari frumraun.

Ísland sýndi nánast ekkert í leiknum og tapaði að lokum 6-0. Sviss hefði hæglega getað skorað fleiri mörk.

Íslendingar eru margir annað hvort reiðir eða leiðir þessa stundina enda um stærsta tap liðsins í 17 ár að ræða.

Hér má sjá hvað þjóðin hafði að segja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni