fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Fer stjarna Manchester United frítt til Juventus?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. september 2018 08:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er sammt allt fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.
——-

Alisher Usmanov, fyrrum eigandi Arsenal íhugar að kaupa Charlton Athletic en hann fékk 600 milljónir punda fyrir sinn hlut í Arsenal. (Mirror)

Atletico Madrid vill hækka klásúlu í samningi Lucas Hernandez í 150 milljónir evra til að slökva í áhuga Manchester United. (Talksport)

Jorginho hafði náð samkomulagi við Manchester City í sumar en en City náði ekki samkomulagi við Napoli, þess vegna fór hann í Chelsea. (Metro)

Dani Ceballos hefði farið frá Real Madrid hefði Zinedine Zidane haldið áfram. (Marca)

Juventus vill fá Anthony Martial frítt frá Manchester Unted. (Calcio)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið