fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Shaw fer yfir það hvernig meðferð hann hefur fengið hjá Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. september 2018 13:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw bakvörður Manchester United hrósar Jose Mourinho, stjóra sínum mikið. Mourinho hefur verið harður við Shaw en það virðist vera að borga sig.

Shaw hefur spilað allar mínútur United á þessari leiktíð, eitthvað sem margir sáu ekki gerast. Shaw hefur þakkað traustið og verið einn af fáum leikmönnum United sem hefur spilað vel.

Shaw hefur gengið í gegnum erfið ár, Mourinho hefur oft gagnrýnt hann harkalega og líkamlegt atgervi hans hefur verið til umræðu.

,,Mourinho gaf mér traustið í upphafi tímabil,“ sagði Shaw.

,,Ég held að það hefði verið frekar einfallt fyrir hann að losa sig við mig ef hann hefði ekki treyst mér.“

,,Hann hefur alltaf haft trú á mér, ég hef alltaf haft trú á sjálfum mér. Ég þurfti bara að komast á rétta braut aftur, hann á mjög stóran þátt í því. Hann gaf mér tækifærið og mér hefur tekist að vinna traust hans.“

,,Þetta hafa verið tvö mjög erfið ár andlega, þetta hefur gert mig sterkari. Mig langar að sanna hvað ég get gert.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea vill kaupa enska landsliðsmanninn í sumar

Chelsea vill kaupa enska landsliðsmanninn í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea Englandsmeistari sjötta árið í röð

Chelsea Englandsmeistari sjötta árið í röð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
433Sport
Í gær

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“
433Sport
Í gær

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki
433Sport
Í gær

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Í gær

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag