fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Segir að Mourinho sé ekki að leiðbeina neinum – Velur bara liðið

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, er ekki ánægður hjá félaginu segir fyrrum leikmaður liðsins, Ian Sharpe.

Sharpe ræddi Mourinho í gær en Portúgalinn er mikið í umræðunni þessa dagana og gæti sæti hans verið að hitna á Old Trafford.

Sharpe segist einnig hafa heimildir fyrir því að leikmenn liðsins fari bara út á völl og spili eins og þeir kjósi að spila frekar en eftir leiðbeiningum Mourinho.

,,Mourinho er í dómsalnum aftur. Hann hefur aldrei litið út fyrir að vera ánægður síðan hann kom,“ sagði Sharpe.

,,Það virðist bara ekki vera neitt plan hjá Manchester United. Enginn virðist vita hvert þeir eiga að fara og hvað þeir eiga að gera.“

,,Lítill fugl hefur sagt mér að hann sé ekki að gefa leikmönnum mikið af skipunum fyrir leiki. Hann velur bara liðið og leyfir þeim að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar