fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Mourinho: Við erum ekki að tala um smávægileg mistök

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var að vonum fúll í dag eftir 3-2 tap liðsins gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni.

Mourinho segir að sínir menn hafi gert urmul af mistökum í leiknum sem kostuðu liðið á endanum.

,,Við gerðum stór mistök og okkur var refsað. Ég bjóst ekki við þessum mistökum því við erum ekki að tala um smávægileg mistök heldur risastór mistök,“ sagði Mourinho.

,,Okkur var refsað fyrir þessi mistök. Þegar þig skortir sjálfstraust þá er auðvelt að fylgja ekki leikplaninu.“

,,Við komum hingað með ákveðna hluti í huga en svo vorum við að tapa 2-0. Við vorum niðurlútir í hálfleik en leikmenn Brighton voru mjög ánægðir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði