fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Bakayoko 29. leikmaðurinn sem Chelsea lánar í sumar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 20:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Tiemoue Bakayoko gerði samning við AC Milan í dag en hann kemur til liðsins frá Chelsea.

Bakayoko gekk aðeins í raðir Chelsea síðasta sumar en stóð alls ekki undir væntingum.

Chelsea gaf Bakayoko því leyfi til að fara annað í sumar og skrifar hann undir lánssamning út tímabilið.

Milan getur svo keypt leikmanninn næsta sumar ef hann stendur fyrir sínu á San Siro.

Bakayoko er 29. leikmaðurinn sem Chelsea sendir á lán í sumar en margir ungir og efnilegir leikmenn hafa einnig farið annað.

Aðrir reynslumeiri leikmenn fóru einnig annað á láni og má nefna Eduardo, Kurt Zouma, Baba Rahman, Michy Batshuayi og Kenedy sem hafa allir verið í aðalliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði