fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Tottenham spilar ekki á nýja vellinum strax – Munu nota Wembley

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 19:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur staðfest það að nýi heimavöllur liðsins sé ekki tilbúinn til notkunar.

Tottenham spilar sinn fyrsta heimaleik í deildinni þann 15. september en hefur tímabilið á útileikjum.

Liverpool átti þá að koma í heimsókn á Tottenham Hotspur Stadium sem hefur lengi verið í vinnslu.

Tottenham staðfesti það hins vegar í dag að vegna öryggisatriða þá væri völlurinn ekki klár og verður töf á að félagið geti notað hann.

Tottenham mun þess í stað halda áfram að spila heimaleiki sína á Wembley líkt og liðið gerði á síðasta tímabili.

Leikir liðsins gegn Liverpool þann 15. september og Cardiff þann 6. október verða því spilaðir á Wembley en óvíst er með framhaldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar