fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Gylfi tjáir sig um erfitt ár hjá Everton – Margar breytingar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 19:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton, hefur tjáð sig um það sem hefur gengið á hjá félaginu undanfarið ár.

Margar breytingar hafa átt sér stað hjá Everton en Gylfi kom til félagsins í fyrra frá Swansea.

Ronald Koeman fékk Gylfa til liðsins áður en hann var rekinn og tók Sam Allardyce við.

Allardyce stýrði Everton út síðustu leiktíð en Marco Silva er nú tekinn við og eru enn fleiri breytingar að eiga sér stað.

,,Síðasta ár var töluvert öðruvísi en venjulegt ár hjá fótboltaliði. Það voru margar breytingar hérna og hver stjóri kom inn með sínar hugmyndir og sinn leikstíl en flestir leikmennirnir búa yfir reynslu og þekkja stjóraskipti,“ sagði Gylfi.

,,Við höfum gert þetta áður og þetta mun gerast aftur einhvern tímann á ferlinum. Með breytingunum þá þarftu að spila öðruvísi og fara öðruvísi að hlutunum og það var ekki óskastaða fyrir okkur.“

,,Við erum þó komnir með mjög góðan stjóra og hann mun standa sig vel með okkur. Við reynum að bæta okkur varnarlega og vera vissir um að við séum klárir í fyrsta leik.“

,,Við viljum byrja vel en það sem við höfum æft mest eru taktískar breytingar og að koma okkur í form á æfingum. Þetta hefur gengið vel og strákarnir eru tilbúnir fyrir helgina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota