fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433

Everton að fá brasilískan landsliðsmann – Aðeins 164 sentímetrar á hæð

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. ágúst 2018 19:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton á Englandi er að fá öflugan liðsstyrk fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni.

Samkvæmt enskum miðlum er Everton að fá vængmanninn Bernard sem kemur á frjálsri sölu.

Bernard er 25 ára gamall Brasilíumaður en hann hefur undanfarin fimm ár spilað með Shakhtar Donetsk.

Hann er nú búinn að ná samkomulagi við Everton samkvæmt fregnum en á aðeins eftir að fá atvinnuleyfi.

Bernard er skemmtilegur leikmaður en hann er mjög smávaxinn og er aðeins 164 sentímetrar á hæð.

Bernard skoraði 14 mörk í 96 deildarleikjum fyrir Shakhtar en hann er einnig brasilískur landsliðsmaður og á að baki 14 leiki fyrir sína þjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari