fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Rashford tekur tíuna hjá Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. ágúst 2018 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, hefur fengið nýtt treyjunúmer fyrir næstu leiktíð.

Þetta staðfesti United í kvöld en Rashford hefur undanfarin ár notast við treyju númer 19 hjá félaginu.

Rashford hefur nú fengið treyjunúmerið 10 hjá United sem margir frábærir leikmenn hafa notað.

Wayne Rooney klæddist lengi treyju númer tíu hjá United áður en hann fór til Everton síðasta sumar.

Rashford er aðeins 20 ára gamall en á að baki 78 deildarleiki fyrir United og hefur skorað 17 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund
433Sport
Í gær

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“