fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Sjáðu markið – Jón Daði með fallegt skallamark í fyrsta leik

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. ágúst 2018 20:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reading er komið yfir gegn Derby County en liðin eigast við í ensku Championship-deildinni.

Okkar maður, Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Reading og kom liðinu yfir snemma í síðari hálfleik.

Jón Daði átti fínt tímabil með Reading á síðustu leiktíð eftir að hafa komið til félagsins frá Wolves.

Leikur kvöldsins er sá fyrsti á nýju tímabili en heil umferð fer svo fram um helgina.

Jón Daði skoraði fallegt skallamark sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar