fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433

Jói Berg og Crouch liðsfélagar? – Real hætt við Hazard og vill fá Willian

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. júlí 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Burnley er að undirbúa 500 þúsund punda tilboð í framherjann Peter Crouch sem spilar með Stoke. (Sun)

Harry Maguire, leikmaður, Leicester City, vill fara til Manchester United en mun ekki heimta það að félagið hleypi sér burt. (Mirror)

Jordan Pickford mun fá nýtt samningstilboð frá Everton á næstu dögum en félagið vill ekki missa hann til Chelsea. (Times)

Real Madrid hefur boðið 100 milljónir punda í þá Willian og Thibaut Courtois, leikmenn Chelsea. (Mail)

Chelsea gæti reynt við varnarmann Juventus, Mattia Caldara frekar en að fá framherja liðsins, Gonzalo Higuain. (Corriere della Sera)

Olivier Giroud, framherji Chelsea, ætlar að berjast fyrir sæti sínu hjá félaginu þrátt fyrir að hafa rætt við Marseille. (Mail)

Newcastle er í viðræðum við West Brom um kaup á framherjanum Salomon Rondon. (Sky Sports)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið