fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Áfall fyrir Burnley – Pope líklega alvarlega meiddur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley varð fyrir áfalli í kvöld er markvörðurinn Nick Pope meiddist í leik gegn Aberdeen í Evrópudeildinni.

Pope var frábær fyrir Burnley á síðustu leiktíð og fór með enska landsliðinu á HM í Rússlandi.

Pope entist í aðeins 14 mínútur í leik kvöldsins en Anders Lindegaard tók við af honum í byrjun.

Sean Dyche, stjóri Burnley, hefur nú staðfest það að meiðsli Pope séu líklega alvarleg .

,,Nick er að glíma við meoiðsli í öxl. Við þurfum að bíða og sjá en þetta lítur út fyrir að vera alvarlegt, frekar en ekki,“ sagði Dyche.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi