fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433

Áfall fyrir Burnley – Pope líklega alvarlega meiddur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley varð fyrir áfalli í kvöld er markvörðurinn Nick Pope meiddist í leik gegn Aberdeen í Evrópudeildinni.

Pope var frábær fyrir Burnley á síðustu leiktíð og fór með enska landsliðinu á HM í Rússlandi.

Pope entist í aðeins 14 mínútur í leik kvöldsins en Anders Lindegaard tók við af honum í byrjun.

Sean Dyche, stjóri Burnley, hefur nú staðfest það að meiðsli Pope séu líklega alvarleg .

,,Nick er að glíma við meoiðsli í öxl. Við þurfum að bíða og sjá en þetta lítur út fyrir að vera alvarlegt, frekar en ekki,“ sagði Dyche.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elmar fékk þungan dóm
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sturlaður launapakki bíður Gary Lineker

Sturlaður launapakki bíður Gary Lineker
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift