fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433

Chelsea gæti grætt svakalega – Real skoðar annan sem gæti tekið við af Ronaldo

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. júlí 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Barcelona hefur lagt fram þriðja tilboð sitt í vængmanninn Willian hjá Chelsea. Spænska liðið er tilbúið að borga 55 milljónir punda fyrir Brassann. (Sky)

Real Madrid ætlar að leggja fram 112 milljóna punda í Eden Hazard, leikmann Chelsea en það verður opnunartilboð liðsins. (Evening Standard)

Crystal Palace hefur skellt 70 milljóna punda verðmiða á Wilfried Zaha sem er á óskalista Everton og Borussia Dortmund. (Sun)

Everton hefur lagt fram 22 milljóna punda tilboð í bakvörðinn Lucas Digne sem spilar með Barcelona. (Mirror)

Mauro Icardi, leikmaður Inter, er aftur kominn á óskalista Real Madrid sem vill fylla skarð Cristiano Ronaldo. (Mail)

Roma hefur boðið 31 milljón punda í Malcom, leikmann Bordeaux sem er einnig á óskalista Everton. (Sky Sports)

Chelsea mun reyna við miðjumann Juventus, Miralem Pjanic sem og þá Daniele Rugani og Gonzalo Higuain, samherja hans hjá Juve. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út