fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433

Búinn að finna númer fyrir Hazard – Balotelli að skipta um lið

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. júlí 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

Florentino Perez, forseti Real Madrid, er búinn finna númer fyrir Eden Hazard ef hann kemur til félagsins frá Chelsea. (Diario Gol)

Manchester City hefur samþykkt að borga 60 milljónir punda fyrir Riyad Mahrez, leikmann Leicester City. (Mail)

Frank Lampard, nýr stjóri Derby County, er að reyna að fá varnarmanninn Reece Burke frá West Ham. (Sun)

Mario Balotelli er staddur í Marseille þessa stundina en hann er að ganga í raðir félagsins frá Nice. (RMC)

Tony Pulis, stjóri Middlesbrough, vill fá framherjann Sam Vokes frá Burnley. (Northern Echo)

Liverpool hefur engan áhuga á að fá miðjumanninn Jack Grealish sem er líklega á förum frá Aston Villa. (Echo)

Kieran Richardson, fyrrum leikmaður Sunderland og Aston Villa, æfir þessa dagana með West Brom en hann hefur ekki spilað leik í 18 mánuði. (Birmingham Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433
Fyrir 19 klukkutímum

Orri kom inn á í sigri – Elías fór meiddur af velli í Portúgal

Orri kom inn á í sigri – Elías fór meiddur af velli í Portúgal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433
Í gær

Chelsea með sigur í kuldanum í Kasakstan – Áfram með fullt hús

Chelsea með sigur í kuldanum í Kasakstan – Áfram með fullt hús
433
Í gær

Tap niðurstaðan hjá Víkingi í rigningunni í Kópavogi

Tap niðurstaðan hjá Víkingi í rigningunni í Kópavogi
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga