fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Fyrrverandi ráðherra með númer Eiðs í Moskvu í dag: „Eigum við ekki að trúa því að við komumst upp úr riðlinum?“

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 16. júní 2018 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við eigum allavegana séns. Maður myndi nú segja fyrir fram að það væri líklegra að Argentína ynni, en ég man það frá því í Frakklandi þegar við spiluðum á móti Portúgal að það voru fáir sem töldu að við kæmum vel út úr þeim leik. Við gerðum jafntefli þá, hví ættum við ekki að vinna þennan?,“ spyr Illugi Gunnarsson, fyrrverandi menntamálaráðherra sem blaðamaður rakst á í Moskvu. Illugi var í bol með númerinu 22, númerið sem Eiður Smári Guðjohnsen spilaði með í Chelsea á sínum tíma.

Illugi treysti sér varla til að spá fyrir um úrslitin. „Ég vona að við vinnum,“ segir Illugi.

Hann segir það kostinn við að vera laus úr stjórnmálunum að þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að sniðganga keppnina vegna efnavopnaárásar Rússa í Bretlandi. „Ég er laus með það að geta farið og haft gaman að styðja íslenska landsliðið.“

Hversu langt komumst við í keppninni?

„Maður hefði ekki trúað þessu fyrir tveimur árum að þetta væri mögulegt eins og það ævintýri varð. Eigum við ekki að trúa því að við komumst upp úr riðlinum?“

Viðtalið við Illuga má sjá hér að neðan:

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?
433Sport
Í gær

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“