fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Jóhann Berg hefur skrifað undir nýjan samning við Burnley

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. maí 2018 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley hefur verið verðlaunaður fyrir frábæra frammistöðu sína í vetur.

Jóhann skrifaði í dag undir nýjan samning við Burnley sem gildir til árins 2021 með möguleika á árs framlengingu.

Meira:
Jóhann Berg í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni

Jóhann er að klára sitt annað tímabil í herbúðum Burnley en félagið keypti hann frá Charlton eftir Evrópumótið í Frakklandi.

Hann átti í erfiðleikum á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni vegna meiðsla en hefur sprungið út í vetur og verið jafn besti leikmaður Burnley.

Enska úrvalsdeildin klárast um helgina en Jóhann fær aðeins stutt frí áður en hann hefur undirbúning sinn fyrir HM í Frakklandi þar sem hann verður einn af lykilmönnum Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok