fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Burnley hefur áhuga á sóknarmanni WBA

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 17:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley hefur áhuga á Jay Rodriguez, sóknarmanni WBA en það er Mail sem greinir frá þessu.

Rodriguez hefur verið fastamaður í liði WBA á þessari leiktíð og er hann kominn með 11 mörk og eina stoðsendingu fyrir félagið á tímabilinu.

WBA situr í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 25 stig og er 8 stigum frá öruggu sæti þegar liðið á þrjá leiki eftir.

Það verður því að teljast næsta víst að WBA sé á leiðinni niður um deild en Rodriguez hefur verið einn af ljósu punktunum í liðinu á tímabilinu.

Hann kom til félagsins frá Southampton síðasta sumar en hann er uppalinn hjá Burnley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segist hafa þurft að fara frá United til að finna hamingjuna – „Þegar þeir eru að hafa gaman kalla þeir mig sweetie“

Segist hafa þurft að fara frá United til að finna hamingjuna – „Þegar þeir eru að hafa gaman kalla þeir mig sweetie“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nafngreina meintan rasista – Hefur verið bundinn við hjólastól frá fæðingu

Nafngreina meintan rasista – Hefur verið bundinn við hjólastól frá fæðingu
433Sport
Í gær

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku
433Sport
Í gær

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli