fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Umtiti staðfestir að United hafi áhuga á sér

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. apríl 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samuel Umtiti varnarmaður Barcelona hefur staðfest að Manchester United hafi áhuga á sér.

Franski varnarmaðurinn segir að fleiri lið hafi áhuga en hann hugsi fyrst og fremst um Barcelona.

Það er þó vitað að Umtiti er ósáttur með laun sín hjá Barcelona en félagið hefur ekki viljað hækka þau.

60 milljóna evra klásúla er í samningi hans. ,,Það er ekki bara Manchester United sem hefur áhuga, það eru fleiri félög. Nú hugsa ég samt bara um Barcelona,“ sagði Umtiti.

,,Við höfum ekki hafið neinar viðræður um nýjan samning.“

,,Klásúla mín er lág en ég hugsa ekki um hana. Ég hugsa bara um frammistöðuna innan vallar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433
Í gær

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum
433
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum