fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Gerrard segir að City hafi átt að fá víti undir lok leiks

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. apríl 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard fyrrum fyrirliði Liverpool og sérfræðingur BT Sports segir að Manchester City hafi átt að fá vítaspyrnu í leiknum gegn Liverpool í gær.

City tapaði 3-0 en samkvæmt Gerrard hefði liðið átt að fá vítapsyrnu undir lok leiks.

Þá braut Andrew Robertson á Raheem Sterling innan teig og að auki handlék hann knöttinn.

Gerrard viðurkenndi að þetta væri vítaspyrna. ,,Það væri meira að sega hægt að dæma hendi þarna,“ sagði Gerrard.

Síðari leikurinn fer fram í Manchester í næstu viku en mark undir lok leiksins hefði gefið liðinu mikla möguleika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi
433Sport
Í gær

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals