fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Þetta er markið sem kveikti í Salah samkvæmt Jurgen Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. apríl 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool hefur verið magnaður á þessari leiktíð.

Hann er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 29 mörk og þá hefur hann skorað 36 mörk fyrir Liverpool í öllum keppnum á þessari leiktíð.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool telur hins vegar að markið sem kom honum í gang hafi verið vítapyrnan sem skaut Egyptum á HM í Rússlandi í október á síðasta ári.

„Hvernig Egyptar fögnuðu vítaspyrnunni sem þeir fengu er eitt það besta sem ég hef séð,“ sagði Klopp.

„Ég hef aldrei séð annað eins. Þjóðverjar unnu HM árið 1990 og þeir fögnuðu ekki einu sinni svona. Þeir voru bara að fagna vítaspyrnunni og þú getur ímyndað þér pressuna sem fylgdi því að taka vítið.“

„Salah skoraði auðvitað en ég átti sjálfur erfitt með að horfa. Það ganga allir í gegnum ákveðin augnablik sem breyta lífi manns. Kannski var þetta þannig augnablik fyrir hann og við sjáum öll hvaða áhrif það hefur haft á hann,“ sagði Klopp að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Högg fyrir Manchester United

Högg fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sú besta í fyrra snýr aftur

Sú besta í fyrra snýr aftur
433Sport
Í gær

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi
433Sport
Í gær

Var harður á öllu vitlausu stöðunum þegar frúin nuddaði hann

Var harður á öllu vitlausu stöðunum þegar frúin nuddaði hann