fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Ungstirni Liverpool án samnings í sumar – Stórlið hafa áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. mars 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að reyna sitt allra besta til að halda Rhian Brewster hjá félaginu.

Brewster er 17 ára gamall en samningur hans við félagið er á enda í sumar.

Brewster er eftirsóttur biti eftir góða frammistöðu með U17 ára liði Englands.

Manchester City, Borussia Dortmund og RB Leipzig hafa öll áhuga á framherjanum.

Hann getur farið frítt frá Liverpool í sumar en félagið reynið að koma í veg fyrir það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga