fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433

West Brom hefur ekki efni á að reka Pardew

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. mars 2018 13:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Jenkins stjórnarformaður West Brom segir að félagið hafi ekki efni á því að reka Alan Pardew úr starfi.

West Brom situr á botni ensku úrvalsdeildarinnar og ólíklegt að liðið bjargi sér.

Jenkins var að taka við starfinu og segir félagið afar illa rekið.

,,Það eru ekki til neinir fjármunir í laun,“ sagði Jenkins.

,,Ég er heiðarlegur, ég var að koma aftur í starfið og ég er í áfalli að finna út hvernig féagið hefur verið rekið.“

,,Við erum laun og fjármuni í leikmannakaup í hæstu hæðum en samt erum við í þessari stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag