fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Hægt að kaupa VIP miða á leikinn gegn Argentínu hjá FIFA

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. mars 2018 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FIFA hefur sett í sölu miða á leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi í sumar.

Miðar í almennri sölu eru uppseldir en FIFA hefur sett VIP miða í sölu á vef sínum.

Þar kostar miðinn sem í boði er á leik Íslands og Argentínu 2650 dollara eða 265 þúsund íslenskar krónur.

Þá er bara hægt að kaupa fjóra miða í einu eða fyrir 10600 dollara eða rúma milljón íslenskra króna.

Margir Íslendingar leita leiða til að verða sér út um miða og nú er hægt að kaupa VIP miða hjá FIFA.

Einnig er hægt að fá VIP miða á leikina gegn Króatíu og gegn Nígeríu.

Miðana má kaupa með því að smella hérna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur